OKKAR ÞJÓNUSTA

það sem við bjóðum upp á

Abaco Heilsulind er ein best búna nudd- og snyrtistofa landsins. Hjá okkar starfa eingöngu framúrskarandi fagmenn, snyrtifræðingar, snyrtimeistari, hjúkrunarfræðingur og nuddarar. Við bjóðum upp á allar helsu nudd- og snyrtimeðferðir, auk þess erum við með lasermeðferðir til háreyðingar og til að vinna á háræðasliti.

Í Abaco er glæsileg baðstofa með heitum potti , gufubaði og hvíldaraðstöðu. Í heita pottinum bjóðum við upp á herðanudd, andlitsmaska og kaldsteinanudd. Aðgangur að baðstofu fylgir öllum nudd- og snyrtimeðferðum.
Auk þess er í Abaco vel búin ljósastofa.

image8

snyrtistofa

Í Abaco er boðið upp á allar helstu snyrtimeðferðir

IMG_5520 [21787]

nuddstofa

Skoðaðu úrvalið af nuddi

IMG_5476b10x15

baðstofa

Í Abaco er tilvalið að slaka á í heitum potti og fallegu umhverfi

ljosabekkur

ljósastofa

Abaco er vel búin ljósastofa sem býður upp á glæsilega Ergoline ljósabekki með innbyggðum hátölurum.

IMG_5185

dekurdagar

Gjafabréf með dekurdögum Abaco er vinsæl gjöf.

image14-e1471612717356

guinot

Við bjóðum upp á sérhæfðar andlitsmeðferðir og háþróaðar snyrtivörur frá Guinot. Guinot húðmeðferðir eru í hæsta gæðaflokki, framkvæmdar af viðurkenndum snyrtistofum af faglærðum húðsnyrtifræðingum.

mynd demantshúðslípun [28489]

húðslípun

Húðslípun er mjög áhrifarík og örugg húðmeðferð sem framkvæmd er með Silk Peel húðslípitæki.

laser

laser

Lasermeðferðir sem bæta húðina.

frystipenni

frystipenni

Frystipenninn er meðferð sem vinnur burt brúna bletti, vörtur og sepa hvar sem er á líkamanum.

VÖRUMERKIN Í ABACO

Viltu panta tíma? Hafðu samband núna