LJÓSASTOFA

ljósastofa

Abaco er vel búin ljósastofa sem býður upp á glæsilega Ergoline ljósabekki með innbyggðum hljómfluttigsgræjum. Sturtuaðstaða fylgir hverjum ljósabekk. Við seljum hin vinsælu Ed Hardy ljósabekkjakrem sem gefa vörn, gefa húðinni raka, auka lit og stinna húð.

ljósabekkirnir

Við bjóðum upp á fjóra fullkomna AFFINITY super power bekki, með innbyggðum hljómfluttningstækjum. Hægt er að tengja tæki með headphone jack við bekkina og hlusta á sína eigin tónlist. Bekkirnir eru allir 18 mínútur.

Við bjóðum upp á margar tegundir af sólarvörum, bæði vörn sem við mælum með að allir noti og krem sem auka lit, bæði með og án brúnkuefna. Einnig eru til krem til að nota eftir ljósatímann til að viðhalda litnum og gefa raka og næringu.

Ljósakrem

Á Abaco bjóðum við upp á Ed hardy ljósakremin. Bæði er hægt að kaupa þau í brúsum eða litlum bréfum sem eru tilvalin til að grípa með sér á leið í ljósabekkinn.

Blowout

Krem fyrir vandláta! Mýkjandi, stinnandi og frískandi krem með bronzer. Kemur í veg fyrir roða í  húð  og gefur henni fallegan lit.

Hollywood Bronze

Velkomin á rauða dregilinn! „Deep dark tanning bronzer“, stinnandi fyrir húð og kemur í veg fyrir  ótímabæra öldrun húðar. Gefur fallegan glimmer tón!

I’m Fabulous

Árangur strax með „Dark Bronzer“. Lúxuskrem, mjög rakagefandi og mýkjandi fyrir húðina og minnkar sýnileika appelsínuhúðar. Minnkar líkur á fínum línum og hrukkum.

Jet Setter

„Dark Bronzer“ fyrir dýpsta og dekksta litinn. Er stinnandi fyrir húðina, rakagefandi og  mýkjandi!

Obnoxious

Hitakrem fyrir vana! Fullt af bronzer og vítamínum sem gefa húðinni raka og laga þurra og lélega húð. Minnkar líkur á ótímabærri öldrun húðar.

Show girl

Mjög rakagefandi og mýkjandi krem með Cocoa Butter og bronzer. Á að minnka  sýnileika appelsínuhúðar og gefur húðinni teygjanleika.

cross my heart

Rakakrem til notkunar daglega. Gefur húðinni góðan raka og mikla mýkt. Tan extender  viðheldur brúnku. Stinnandi fyrir húðina!

Viltu panta tíma? Hafðu samband núna