guinot meðferðir

image2

Hydraclean

Hydraclean er kröftug djúphreinsandi andlitsmeðferð með sérstaka áherslu á T-svæðið.

image4

Age Summum

Age Summum meðferðin kemur í stað lýtalækninga og vinnur undir eins á ummerkjum öldrunar: hrukkum og fínum línu, slappri húð og skorti á útgeislun.

image6

Beauté Neuve

Beauté Neuve ávaxtasýrumeðferðin fjarlægir burtu dauðar húðfrumur, frískar upp á húðina og dregur úr brúnum litablettum.

image8

Aromatic Visage

Einstaklega róandi og sefandi meðferð með þægilegu nuddi. Húðin endurheimtir unglegan ljóma og verður þéttari.

image12

Hydradermie

Hydradermie er mjög árangursrík djúphreinsi- og rakameðferð fyrir andlit, háls, bringu og hina viðkvæmu húð umhverfis augun.

image15

Hydradermie Lift

Hydradermie Lift er andlitslyfting. Meðferðin byggist á vöðva- og sogæðaörvun. Árangur meðferðar sést greinilega strax eftir eitt skipti.

image10

Liftosome Meðferð

Yfirborð húðarinnar verður sléttara og meðferðin hefur frumuendurnýjandi áhrif. Liftosome meðferðin er fyrir þá sem vilja stinna og yngja andlitsdrættina.

Viltu panta tíma? Hafðu samband núna