ABACO

heilsulind

OKKAR ÞJÓNUSTA

Snyrtistofa Abaco er vel tækjum búin og boðið er upp á allar helstu snyrtimeðferðir. Hjá okkur starfa framúrskarandi snyrtifræðingar og bjóðum við upp á allar helstu snyrtimeðferðir eins og litun og plokkun, hand- og fótsnyrtingu, vaxmeðferðir, við gerum brasilíst vax og margt fleira. Við hvetjum viðskiptavini okkar til að nýta sér heita pottinn og gufubaðið sem boðið er uppá og er endugjaldslaust fyrir þá sem koma í luxus snyrtimeðferðir.

Opnunartímar

Mánudag til föstudags: 9.00-18.00
Laugardagar: 11.00-17.00
Sunnudagar: Lokað

ATH: Lokar kl. 16 19. jan. og lokað 20. jan.

Gjafabrét

Tilvalin lausn fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Gjafabréfin fást í Abaco.

Tímapantanir

Tímapantanir í Abaco Heilsulind í síma 462-3200

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista okkar og fáðu send tilboð og fréttir. Skráðu þig hér

NUDDSTOFA

Skoðaðu úrvalið af nuddi

BAÐSTOFA

Í Abaco er tilvalið að slaka á í heitum potti og fallegu umhverfi

LJÓSASTOFA

Abaco er vel búin ljósastofa sem býður upp á glæsilega Ergoline ljósabekki með innbyggðum hátölurum.

SNYRTISTOFA

Í Abaco er boðið upp á allar helstu snyrtimeðferðir

VÖRUMERKIN Í ABACO